Kammersveit Reykjavíkur og Jón Ásgeirsson

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Kammersveit Reykjavíkur og Jón Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Goðgá ef menn fylgdu ekki módernismanum KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur fyrstu tónleika starfsársins að Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Jón Ásgeirsson: Þjóðlagasvíta fyrir píanókvintett, Blásarakvintett nr. 2, Strengjakvartett nr. 3, Sjöstrengjaljóð og Oktett fyrir blásara. Jón er eitt afkastamesta tónskáld þjóðarinnar og hefur samið fjölda verka, allt frá ástsælum smálögum á borð við Maístjörnuna til stórra óperuverka. MYNDATEXTI: Jón Ásgeirsson fylgist með æfingum Kammersveitar Reykjavíkur á Sjöstrengjaljóði. (Kammersveit Reykjavíkur og Jón Ásgeirsson.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar