Vél á Ísafirði
Kaupa Í körfu
Vélvæðingar íslenska fiskiskipaflotans var minnst á Ísafirði á laugardag en í gær voru liðin 100 ár frá því sexæringurinn Stanley sigldi á miðin frá Ísafirði fyrir vélarafli, fyrstur íslenskra fiskibáta. Stanley var í eigu Árna Gíslasonar fomanns og Sophusar Nielsen, kaupmanns á Ísafirði. Hann sigldi í fyrsta sinn fyrir vélarafli hinn 25. nóvember árið 1902 og er dagurinn talinn marka upphaf vélvæðingar íslenska fiskiskipaflotans. Myndatexti: Tveggja hestafla Møllerup-vél vakti mikla athygli á sýningunni. F.v. Finnbogi Bernódusson vélsmiður í Bolungarvík, Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða, Jón Ólafur Sigurðsson, vélvirki, og Guðmundur Einarsson, vélfræðikennari við Menntaskólann á Ísafirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir