Bragi Björgvinsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Bragi Björgvinsson

Kaupa Í körfu

Halli og Lísa - með vor í hjarta er eftir Braga Björgvinsson. Bókin fjallar um systkin í sveit í upphafi vélaaldar. Þau lenda í ýmsum ævintýrum og komast jafnvel í kynni við huldufólk, eins og segir á bókarkápu. Bragi Björgvinsson er 66 ára gamall og býr á Víðilæk í Skriðdal, þar sem hann fæddist og ólst upp. Þetta er fyrsta skáldsaga Braga, en hann hefur áður ritað greinar, einkum um ferðamál og forna fjallvegi, í blöð og tímarit, auk þess að birta frumsamin ljóð og smásögur í bókum og blöðum. Bragi fæst nú einkum við ræktunarstörf á Víðilæk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar