Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson

Arnaldur Halldórsson

Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Í HUNDABÓKINNI eftir Þorstein Guðmundsson, einn Fóstbræðra, eru sjö smásögur "af fólki í misgóðu sambandi við sitt dýrslega eðli" eins og segir á vel útfærðri bókarkápu (eftir Harra). Sögurnar heita eftir nöfnum (aðal)persóna, fimm sagnanna gerast í Reykjavík samtímans en tvær úti á landi. Myndatexti: Þorsteinn Guðmundsson (Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson) (mynd af Þorsteini tekin út og birt)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar