Flugmálastj. - Inger R. Steenberg, Pétur K. Maack

Flugmálastj. - Inger R. Steenberg, Pétur K. Maack

Kaupa Í körfu

Bandaríkja- og Evrópumenn funda á Íslandi um samræmingu flugmála Aukið flugöryggi með meiri samræmingu á reglum AUKIÐ flugöryggi og samræming á margs konar reglum er varða flugstarfsemi er stöðugt verkefni flugmálayfirvalda. Næsta sumar verður haldin í Reykjavík sameiginleg ráðstefna Joint Aviation Authorities, Flugöryggissamtaka Evrópu, JAA, og bandarísku flugmálastjórnarinnar, FAA, sem fjalla mun um slík mál. Er þetta 20. fundur samtakanna og að því leyti tímamótaráðstefna að með tilkomu European Aviation Safety Association, EASA, sem verið er að koma á laggirnar, breytist starf JAA verulega. Nýju samtökin eru stofnuð að frumkvæði Evrópusambandsins og falla aðildarlöndin því undir þau svo og lönd innan Evrópska efnahagssvæðisins. MYNDATEXTI: Inge R. Steenberg, sem starfar við reglugerðarmál hjá JAA, og Pétur K. Maack, framkvæmdastjóri flugöryggissviðs Flugmálastjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar