Tölvukennsla - Leikhúsferð

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Tölvukennsla - Leikhúsferð

Kaupa Í körfu

Leikhúsferð fyrir tölvukennslu Miðborg RÚMLEGA sextíu krökkum, sem í vetur kenndu eldri borgurum á tölvur endurgjaldslaust, var á sunnudag boðið á leiksýninguna "Með fulla vasa af grjóti" í viðurkenningarskyni. Segir í tilkynningu frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur að grunnskólanemendur í Reykjavík hafi í fjögur ár tekið virkan þátt í að leiðbeina eldri borgurum sem áhuga hafa á tölvunotkun. Hafa námskeiðin verið í umsjón tölvukennara skólanna en um er að ræða samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvarinnar og Námsflokka Reykjavíkur. ENGINN MYNDATEXTI. (Tölvukennsla aldraðra, hópur ungra leiðbeinanda fer að sjá "Með fulla vasa af grjóti".)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar