Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins

Sverrir Vilhelmsson

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson ræddi Evrópumál á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins Endurmat á stöðu Íslands verður að fara fram Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gerði velferðar- og Evrópumál að umtalsefni á miðstjórnarfundi flokksins í gær og sagði rangt að útiloka aðild að ESB um aldur og ævi. MYNDATEXTI: Fulltrúar í miðstjórn Framsóknarflokksins við setningu fundarins í gær. Miðstjórnarfundurinn, sem haldinn er á Hótel Loftleiðum, stendur yfir í tvo daga. Í dag fara m.a. fram umræður um flokksstarfið á kosningavetri (Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar