Fornleifar á Suðurnesjum

Fornleifar á Suðurnesjum

Kaupa Í körfu

FUNDNAR eru minjar sem taldar eru vera frá landnámsöld, skammt frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum, að öllum líkindum skáli og útihús. Forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar telur ekki fráleitt að fundinn sé bústaður Herjólfs Bárðarsonar. MYNDATEXTI. Bjarni F. Einarsson með stein sem talinn er vera úr langeldi skálans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar