Heimir Már Pétursson

Heimir Már Pétursson

Kaupa Í körfu

fæddist á Ísafirði árið 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla árið 1985 og BA-prófi í stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands árið 1989. Heimir Már hefur unnið hjá ýmsum fjölmiðlum, þar á meðal Stöð 2 og Bylgjunni frá 1991 til 1996. Hann hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins, hjá Hyper Web solutions, sem framkvæmdastjóri siglingar Íslendings til Vesturheims, og var ráðinn upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar árið 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar