Flugöryggisfundur á Loftleiðum

Sverrir Vilhelmsson

Flugöryggisfundur á Loftleiðum

Kaupa Í körfu

38 FORMLEGAR rannsóknir hafa verið gerðar á vegum Rannsóknarnefndar flugslysa á þessu ári. 90 mál varðandi flugóhöpp og -atvik hafa verið til skoðunar hjá nefndinni það sem af er árinu. MYNDATEXTI. Vel var mætt á flugöryggisfund á Hótel Loftleiðum í gær. Þar kynnti Þormóður Þormóðsson hjá Rannsóknarnefnd flugslysa (fyrir miðri mynd) m.a. rannsóknir sem nefndin hefur gert það sem af er árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar