Nýtt Líf velur konu ársins

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Nýtt Líf velur konu ársins

Kaupa Í körfu

Berglind Ásgeirsdóttir, aðstoðarforstjóri hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD, er kona ársins 2002, að mati tímaritsins Nýs lífs. Berlind var ráðin þar til starfa í sumar, en hún er einn af fjórum aðstoðarforstjórum hjá stofnuninni. MYNDATEXTI: Berglind Ásgeirsdóttir ásamt konum sem áður hafa hlotið nafnbótina. Við hlið Berglindar er Rannveig Rist, kona ársins 1996, þá Auður Guðjónsdóttir, kona ársins 2001, og Jóhanna Sigurðardóttir, kona ársins 1993.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar