Krakkarýni

Þorkell Þorkelsson

Krakkarýni

Kaupa Í körfu

Systkinin þrjú, Arnþór 7 ára sem gengur í Hólabrekkuskóla, Thomas 5 ára sem er á leikskólanum Hlaðhömrum og Liselotte Bech 4 ára sem er á Reykjakoti, eignuðust um daginn eintak af spólunni Söngvaborg 2 og var spólan mikið í tækinu. Arnþór fannst spólan mjög skemmtileg, Liselotte horfði á hana á hverju kvöldi áður en hún fór að sofa, og m.a.s. Thomas, sem hefur ekki mjög gaman af tónlist, var kominn að sjónvarpinu að fylgjast með. Myndatexti: Hér er vinkonan Auður með systkinunum Arnþóri, Thomasi og Liselotte á mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar