Deilur Þjóðleikhúss og Forum ehf.
Kaupa Í körfu
Tæplega10 metra löngu barborði úr Þjóðleikhúskjallaranum, sem fjarlægt var úr húsnæðinu fyrr í þessum mánuði, var skilað á sinn stað í fyrradag í pörtum, ásamt píanói sem tekið var. Stefán Axel Stefánsson, framkvæmdastjóri Forum ehf., sem rekið hefur Þjóðleikhúskjallarann, lét fjarlægja munina og segir ástæðuna þá að barinn hafi þurft að fara í viðgerð. Þjóðleikhússtjóri tekur ekkert mark á slíkum útskýringum og segir ekkert hafa verið að barnum. Hafi svo verið hefði verið eðlilegra að fá viðgerðarmenn á staðinn. Stefán Axel segir á móti að ekki hafi verið hægt að gera við barinn á staðnum með tilheyrandi vinnuvélahávaða án þess að trufla leiklistaræfingar í Þjóðleikhúsinu. Myndatexti: Forsvarsmenn Forum ehf., f.v.: Hilmar Ingimundarson hrl., Ólafur Thoroddsen lögfræðingur og Stefán Axel Stefánsson framkvæmdastjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir