ÍR - Valur 19:31

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

ÍR - Valur 19:31

Kaupa Í körfu

UPPGJÖR toppliðanna ÍR og Vals í Austurbergi á laugardaginn varð ekki sú spennuviðureign sem flestir bjuggust við. Valsmenn unnu stórsigur, 31:19, á hinum erfiða heimavelli Breiðhyltinga og juku forskot sitt í 1. deildinni upp í þrjú stig. Myndatexti: "Valsmúrinn" reyndist ÍR-ingum erfiður á laugardaginn í Austurbergi. Hér freistar ÍR-ingurinn Kristinn Björgólfsson þess að skjóta yfir "múrinn" sem er fastur fyrir, en hann skipa, talið frá vinstri, Ásbjörn Stefánsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Ragnar Ægisson, Friðrik B. Þorvaldsson, Markús Máni Michaelsson og Þröstur Helgason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar