Fornleifar á Suðurnesjum

Fornleifar á Suðurnesjum

Kaupa Í körfu

Fyrirhugað er að nota jarðsjártæki til að kanna betur tóttir landnámsskálans í Höfnum og nágrenni hans. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar hefur áhuga á að ráðist verði í frekari uppgröft á svæðinu. Myndatexti. Tjaldið sem skýldi rannsóknarmönnum við uppgröftinn er í miðjum landnámsskálanum og allt í kringum það sést móta fyrir tóftunum. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur tók eftir útlínum skálans þegar hann skoðaði loftmynd af Höfnum. Mishæðin nær kirkjunni telur Bjarni að sé tóftir fjóss bæjarins. Í baksýn sést Kirkjuvogskirkja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar