Borun á Reykjanesi

Helgi Bjarnason

Borun á Reykjanesi

Kaupa Í körfu

Borun rannsóknarholu á háhitasvæðinu á Reykjanesi gengur samkvæmt áætlun. Er þetta þriðja holan sem Hitaveita Suðurnesja borar í þessum áfanga en er tólfta borholan á svæðinu. Verið er að rannsaka jarðhitasvæðið, meðal annars vegna undirbúnings virkjunar gufuaflsins í þágu hugsanlegrar stækkunar álvers Norðuráls á Grundartanga. Myndatexti: Borun gengur vel á Reykjanesi. Fjær sést í Reykjanesvita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar