Alþingi 2002

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra ítrekaði í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær að það hefði aldrei komið til tals að setja íslenskar farþegaflugvélar í hættu kæmi til aðgerða á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO). SMYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Davíð Oddsson forsætisráðherra ræða saman

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar