Málþing um hugbúnaðarþýðingar á Íslandi

Málþing um hugbúnaðarþýðingar á Íslandi

Kaupa Í körfu

Íslensk útgáfa af Oracle viðskiptahugbúnaðinum verður tilbúin í janúar en undirbúningur verksins hófst í febrúar. "Þetta er stærsta þýðingaverkefni á hugbúnaði sem ráðist hefur verið í á Íslandi," segir Pálmi Hinriksson, framkvæmdastjóri Skýrr, sem gerði samning um innleiðingu á Oracle fjárhags- og mannauðskerfum fyrir ríkissjóð og stofnanir hans. Hugbúnaðurinn er þegar kominn í notkun á ensku hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum en stefnt er að því að taka íslenska hlutann í notkun 1. mars á næsta ári. MYNDATEXTI: Peter Weiss, deildarstjóri Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands, ræddi um hugbúnaðarþýðingar og sameiginlegan hugtakaheimEvrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar