Samskipti Íslands og Nova Scotia.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samskipti Íslands og Nova Scotia.

Kaupa Í körfu

Ráðherra í ríkisstjórn Nova Scotia ræðir við íslensk stjórnvöld CECIL Clarke, ráðherra atvinnuþróunarmála í ríkisstjórn Nova Scotia-fylkis í Kanada, er staddur hér á landi í boði Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Hann segir tilgang heimsóknarinnar vera tvíþættan. "Við endurnýjuðum viljayfirlýsingu um aukin viðskipti milli Íslands og Nova Scotia. Þá hefur okkur gefist tækifæri til að hitta og eiga gagnlegar viðræður við Valgerði Sverrisdóttur, viðskipta- og iðnaðarráðherra, og Sturlu Böðvarsson, samgönguráðherra," segir Clarke. MYNDATEXTI: Cecil Clarke, ráðherra atvinnuþróunarmála í stjórn Nova Scotia, ásamt Valgerði Sverrisdóttur viðskipta- og iðnaðarráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar