Hákon í reykhúsi - Taðreykt kjöt
Kaupa Í körfu
Taðreykt kjöt í torfkofa MIKINN ilm leggur þessa dagana frá reykhúsi Hákons Aðalsteinssonar, skógarbónda og hagyrðings í Húsum í Fljótsdal. Hákon hefur haft það fyrir sið að reykja jólahangikjötið fyrir vini og vandamenn í dalnum og lengra að komna. Hákon reykir kjötið "upp á gamla mátann", eins og hann orðar það, þ.e. þurrsaltar kjötið í þartilgerðum kassa og reykir í torfkofanum með taði og birkiberki. Eftir að lærin hafa legið í salti í átta sólarhringa er kveikt undir þeim allt að níu sinnum, allt eftir þykkt og stærð. Hákon segir að með "gamla mátanum" náist betri árangur vegna jarðrakans frá torfkofanum. EKKI ANNAR TEXTI. mynd kom ekki
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir