Landspítali - Nýrnadeild

Sverrir Vilhelmsson

Landspítali - Nýrnadeild

Kaupa Í körfu

Brýnt að bæta aðstöðu nýrnadeildar LSH Sjúklingum hefur fjölgað ört síðustu ár MIKIÐ álag er nú á blóðskilunardeild nýrnadeildar Landspítala við Hringbraut þar sem sjúklingar fá meðferð í gervinýra. Alls fá þar 40 sjúklingar meðferð í 10 nýrnavélum og þurfa þeir að koma þrisvar í viku. MYNDATEXTI: Tíu nýrnavélar eru á Landspítalanum en alls eru 40 sjúklingar sem þurfa á þeim að halda. Yfirlæknir nýrnadeildar segir orðið brýnt að fá rýmra húsnæði fyrir starfsemina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar