EGG-leikhúsið æfir Dýrlingagengið

Jim Smart

EGG-leikhúsið æfir Dýrlingagengið

Kaupa Í körfu

EGG-leikhúsið hefur tekið til æfinga leikritið Dýrlingagengið (Bash!) eftir Neil LaBute og verður það frumsýnt um áramótin í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Í leikritinu koma fram persónur sem eiga sér skelfileg leyndarmál. MYNDATEXTI: Leikararnir í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi: Ragnheiður Skúladóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Þórunn E. Clausen og Agnar Jón Egilsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar