Fossá í Hvalfirði Skógræktarfélag Kjalarness

Þorkell Þorkelsson

Fossá í Hvalfirði Skógræktarfélag Kjalarness

Kaupa Í körfu

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN víða um land hafa í vaxandi mæli boðið fólki í skóginn á aðventunni til að velja sér jólatré og svo verður einnig í ár. Með því að velja íslenskt jólaté styrkist skógræktarstarf í landinu því fyrir hvert selt tré geta skógræktarfélögin gróðursett 30-40 ný tré. Myndatexti: Þeir Pétur Karl Sigurbjörnsson og Guðni Indriðason hjá Skógræktarfélagi Kjalarness eru komnir í skóginn við Fossá í Hvalfirði til að fella jólatré. (Guðni Indriðason var kontaktmaður 695 5116)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar