Blómaverkstæði Binna
Kaupa Í körfu
Við erum litaglöð og viljum hafa jólin litrík," segir Hendrik Berndsen, betur þekktur sem Binni á Blómaverkstæði Binna, um leið og hann sýnir okkur aðventukransa og jólaskreytingar. "Jólarautt eða það sem kallað er hárautt er alltaf vinsæll litur og í ár erum við einnig með dumbrauðan lit. Heima hjá okkur hjónunum er mikil litadýrð og tréð er skreytt með gömlu sem nýju skrauti, jafnvel skrauti frá þeim tíma þegar börnin okkar voru í leikskóla. Þetta er afar lítrík blanda. Við notum gyllt eða silfur með öllum litum enda á það vel við." Binni segir að best sé að láta hugmyndaflugið ráða þegar verið er að útbúa jólaskreytingar. "Fólk á að nota það sem til fellur á heimilinu, svo sem hnetur eða jafnvel ávexti eins og sítrónur eða mandarínur, að ógleymdum könglum," sagði hann. "Þannig er hægt að skapa lítil listaverk eftir hvern og einn. Þetta þarf ekki að vera svo flókið." enginn myndatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir