Aðventutónleikar - JÓLAÓRATORÍAN

Aðventutónleikar - JÓLAÓRATORÍAN

Kaupa Í körfu

Bach stendur mér nærri Andreas Schmidt er meðal einsöngvara í Jólaóratoríunni og þekkir verkið frá öllum hliðum, eins og Bergþóra Jónsdóttir komst að, - æfði allar kórraddir fyrir eina tónleika, og ekki bara af því að Bach er honum kær. JÓLAÓRATORÍAN eftir Jóhann Sebastian Bach verður aðalverkefni aðventutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Mótettukórs Hallgrímskirkju og einsöngvara, en tónleikarnir verða í Hallgrímskirkju í kvöld og annað kvöld kl. 19.30 og á laugardag kl. 17.00. Stjórnandi er Hörður Áskelsson kantor í Hallgrímskirkju. MYNDATEXTI: Mótettukórinn og Sinfóníuhljómsveitin á æfingu í vikunni með stjórnanda sínum, Herði Áskelssyni. (Mótettukórinn og Sinfóníuhljómsveitin.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar