Jólaljósaseríur
Kaupa Í körfu
Ljósaseríurnar má nú orðið sjá á ólíklegustu stöðum í híbýlum fólks, hangandi á rúmstokknum, í hrúgu ofan í glervasa, liggjandi á kvöldverðarborðinu. Þær eru líka látnar hanga neðan úr loftinu og niður á gólf og virka þá eins og lampi. Við fréttum af karli sem var að flytja inn í nýja íbúð og vantaði ljós á salernið og notaðist lengi vel við marglita ljósaseríu sem salernisljós. Myndatexti: Fyrirhafnarlítil skreyting frá Blómavali: Jólakúlum og fínlegum greinum ásamt jólaseríu hefur verið hrúgað niður í glæran vasa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir