Jón Gnarr
Kaupa Í körfu
PLEBBINN vill hafa allt í föstum skorðum og er illa við allar breytingar. Hann er hræddur við framtíðina og illa við allar nýjungar nema þær sem færa honum sjálfum bein þægindi. Hann heldur að lífshamingjan felist í hinu veraldlega. Hann heldur að hann geti öðlast varanlega hamingju með því að kaupa eitthvað ódýrt drasl. Það veitir honum tímabundna fróun en er ekki raunveruleg lausn á neinu. Draslið endar svo í geymslu." Framangreind klausa er úr Plebbabókinni sem Mál og menning hefur nú sent frá sér eftir Jón Gnarr. Höfundur fer mikinn í bókinni og heggur á báða bóga svo vart stendur steinn yfir steini. Í Plebbabókinni segir ennfremur: Myndatexti: Jón Gnarr reynir að skýla sér á bak við Plebbabókina. Ef grannt er gáð má sjá að farin hefur verið heldur ódýr leið við hönnun bókarkápu. Hún er einfaldlega stolin frá Íslandsklukku Halldórs Laxness
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir