María Á. Einarsdóttir
Kaupa Í körfu
SÖFNUNARGLEÐI Maríu Á. Einarsdóttur á sér lítil takmörk. Hún byrjaði að safna servíettum sem barn, þá umslögum og frímerkjum og á afar erfitt með að henda hlutum. Fyrir 27 árum byrjaði hún að safna þjóðbúningadúkkum og á nú um fimmtíu slíkar. En það er fingurbjargasafnið sem er mest um sig því María á alls 1.220 fingurbjargir úr öllum heimshornum. Myndatexti: Fingurbjargir úr öllum heimshornum og engar tvær eru eins. Mér þykir jafnvænt um þær allar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir