María Á. Einarsdóttir
Kaupa Í körfu
SÖFNUNARGLEÐI Maríu Á. Einarsdóttur á sér lítil takmörk. Hún byrjaði að safna servíettum sem barn, þá umslögum og frímerkjum og á afar erfitt með að henda hlutum. Fyrir 27 árum byrjaði hún að safna þjóðbúningadúkkum og á nú um fimmtíu slíkar. En það er fingurbjargasafnið sem er mest um sig því María á alls 1.220 fingurbjargir úr öllum heimshornum. Myndatexti: María brosandi við hluta af fingurbjargasafninu. Á fingrum hennar má sjá jólafingurbjörg, ofna kóreska fingurbjörg, heklaða fingurbjörg og fingurbjörg sem hún bjó sjálf til. Að ofan sést fingurbjörg í líki kórónu frá Englandi og til hliðar fingurbjörg frá New York í Bandaríkjunum og fingurbjörgin úr marsipaninu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir