Litlu jólin á Hressó
Kaupa Í körfu
300 fermetra tjald er ekki hversdagsleg sjón á Lækjartorgi, hvað þá þegar komið er fram í desember. Þeir sem eiga þar leið hjá á sunnudag munu engu að síður fá tækifæri til að virða eitt slíkt fyrir sér. Gestir og gangandi ættu þá ekki að hika við að líta inn því tjaldið sjálft verður einungis umgjörð utan um sérstakan jólamarkað, sem verður starfræktur alla sunnudaga fram að jólum auk þess sem hann verður opinn á Þorláksmessu. MYNDATEXTI: Hressó skreytt í hólf og gólf: Lilja Hilmarsdóttir, verkefnisstjóri Litlu jólanna á Hressó, og Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri miðborgarinnar, en hún hefur átt ríkan þátt í að verkefnin tvö hafa orðið að veruleika.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir