Fullveldisdagurinn í Odderyarskóla

Kristján Kristjánsson

Fullveldisdagurinn í Odderyarskóla

Kaupa Í körfu

Nemendur, kennarar og starfsfólk Oddeyrarskóla minntust við athöfn á sal skólans, fullveldis Íslands og þá var einnig fjallað um fánann. MYNDATEXTI: Íris Ósk Gísladóttir og Andri Ívarsson, nemendur í 9. bekk Oddeyrarskóla, sáu um upplestur í tengslum við fullveldisdaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar