Vígsla Kárahnjúkavegar

Sigurður Aðsteinsson

Vígsla Kárahnjúkavegar

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavegur og brú yfir Jökulsá við Gíga formlega tekin í notkun "Sennilega Íslandsmet í vegalagningu" KÁRAHNJÚKAVEGUR og brú yfir Jökulsá á Dal við Sauðárgíga voru tekin formlega í notkun með athöfn í Végarði í Fljótsdal í gær. Fram kom í máli Björns Sveinssonar, framkvæmdastjóra Héraðsverks, að sennilega hefði verið sett Íslandsmet í vegalagningu þarna. Hann fullyrti að aldrei hefðu verið lagðir svo margir kílómetrar af nýjum vegi á svo skömmum tíma en framkvæmdir við veginn hófust í byrjun september og þeim lauk um miðjan nóvember. MYNDATEXTI: Séra Lára G. Oddsdóttir blessaði framkvæmdirnar. Hér syngur hún sálm ásamt Valgerði Sverrisdóttur ráðherra og Keith Reed sem leiddi sönginn. mynd kom ekki (Hér eru myndir frá Sigurði Aðsteinssyni til Egils Ólafssonar vegna vígslu Kárahnjúkavegar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar