Reynir Ármannsson
Kaupa Í körfu
Andlát LÁTINN er í Reykjavík Reynir Ármannsson fv. póstfulltrúi. Reynir var sonur Ármanns Eyjólfssonar trúboða og Guðrúnar Reinaldsdóttur verkakonu. Reynir fæddist 11. ágúst 1922 og ólst upp í Reykjavík. Hann starfaði í meira en hálfa öld hjá Pósti og síma í Reykjavík en einnig á Keflavíkurflugvelli. Reynir tók virkan þátt í félagsmálum. Hann var formaður Póstmannafélags Íslands 1970-1976, formaður Neytendasamtakanna 1976-82. Þá var hann um skeið formaður félagsins Ísland-Ísrael og Náttúrulækningafélags Reykjavíkur. Þá sat hann í stjórnum Heilsuhælisins í Hveragerði, Velunnarafélags Borgarspítalans og Fuglaverndarfélags Íslands. Eiginkona Reynis var Stefanía Guðmundsdóttir en hún lést 1999. Hann eignaðist fimm börn sem öll eru á lífi. Filma úr safni, fyrst birt 19940120 ( mappa mannamyndir stafróf, nr. 1 röð 2 )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir