Óveður - Vestubæjarsundlaug.

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Óveður - Vestubæjarsundlaug.

Kaupa Í körfu

Sundlaugarþakinu bjargað á síðustu stundu MINNSTU munaði að blikkklæðning á þaki Vesturbæjarlaugarinnar fyki út í buskann í heilu lagi í rokinu sem setti mikið mark sitt á borgarlífið í gær. Fyrir snarræði björgunarsveitamanna tókst að fergja það í tæka tíð, en það stóð tæpt því klæðningin hafði þá þegar rúllast upp eins og lok á sardínudós og hékk á bláþræði þegar tókst að festa hana. MYNDATEXTI: Smiðir og björgunarsveitarmenn unnu hörðum höndum að því að festa niður þakplötur á Sundlaug Vesturbæjar. (Þakið á húsnæði Vesturbæjarlaugar rifnaði af í óveðri. Starfsmenn Reykjavíkurborgar reyna að hemja það og negla niður svo að það fjúki ekki á nærliggjandi hús.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar