Handskorið laufabrauð

Kristján Kristjánsson

Handskorið laufabrauð

Kaupa Í körfu

Laufabrauð var skorið upp á gamla mátann á Punktinum um helgina og bauðst gestum þar að fylgjast með félögum úr Laufáshópnum handskera laufabrauð. Eins gafst kostur á leiðsögn þeirra og margir skáru út sínar eigin kökur. MYNDATEXTI: Það sáust margar fallega útskornar laufabrauðs- kökur á Punktinum. (Það sáust margar fallega útskornar laufabrauðskökur á Punktinum. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar