Sigurbjörn Einarsson

Sverrir Vilhelmsson

Sigurbjörn Einarsson

Kaupa Í körfu

Sigurbjörn Einarsson biskup situr ekki auðum höndum þótt kominn sé á tíræðisaldur. Hann heldur heimili með konu sinni á sama ári í tveggja hæða raðhúsi í Kópavoginum, ekur á rauðri Toyotu út um borg og bý í ýmsum erindagjörðum og skrifar lærðar greinar með aðstoð nýjustu tölvutækni Myndatexti: Sigurbjörn við stýri rauðu Toyotunnar. "Það eina sem mér er illa við er ofsinn og tillitsleysið úti á þjóðvegunum og reyndar stundum inni í borginni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar