Vín
Kaupa Í körfu
Suðurhluti Ítalíu, Púglía, Kampanía og Sikiley, er ekki síður heillandi þessa stundina og líklega eitt athyglisverðasta víngerðarsvæði veraldar þessa stundina. Feudi San Gregorio Rubrato 2000 frá Kampanaríu er framleitt úr suður-ítölsku þrúgunni Aglianico. Dökkt og fágað í nefi, með þurrum, svörtum ávexti, blýantsyddi og mildri angan af eik. Tignarlegt og margslungið í nefi, samanrekið og sýrumikið í munni, dökkt og þurrt í lokin. Dúndurvín, karaktermikið og persónulegt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir