Þrándur Snær og Sigrún Elfa Kristinsbörn
Kaupa Í körfu
Nú er komið að því að láta klára krakka segja hvað þeim finnst um mynddiskinn og bókina um Litlu lirfuna ljótu . Okkur fannst upplagt að láta systkinin Þránd Snæ og Sigrúnu Elfu Kristinsbörn segja sitt álit, en Þrándur er 8 ára nemi í Seljaskóla og Sigrún er 5 ára og er á Jöklaborg. Mamma las bókina fyrir Sigrúnu og henni fannst allt skemmtilegt, en lirfan sjálf skemmtilegust, "af því að hún breyttist í fiðrildi, og þá var hún falleg". Sigrún Elfa viðurkennir að hún hafi verið smáhrædd við kóngulóna, "líka í myndinni, þar var ég hrædd við allt", játar hún og segir að henni hafi fundist bókin skemmtilegri og líka mjög gaman í tölvuleiknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir