Björgvin Guðmundsson

Björgvin Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Fyrir liggur tillaga hjá EFTA um að komið verði á fót sveitarstjórnarráði hjá samtökunum sem myndi verða í nánum tengslum við sveitarstjórnarráð ESB (Committee of the Regions). Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og starfsmaður í stjórnarráðinu í tæpa þrjá áratugi, skrifstofustjóri og sendifulltrúi, hefur kannað sérstaklega áhrif EES-samningsins og nýrra tilskipana á sveitarfélögin og tillögur að nýjum tilskipunum ESB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar