Flóki og Trausti

Flóki og Trausti

Kaupa Í körfu

Rannsóknir á stofnfrumum hafa gefið mönnum nýja von í baráttunni við fjölmarga erfiða og ólæknandi sjúkdóma. Um leið vakna óhjákvæmilega margar áleitnar siðferðisspurningar þar sem takast á ólík viðhorf sem lúta að upphafi lífsins og helgi þess. Þetta segja þeir Trausti Óskarsson, nemi í læknisfræði, og Flóki Guðmundsson, nemi í heimspeki, en þeir hafa gert viðhorfskönnun meðal íslenskra lækna, lögfræðinga og presta vegna mögulegrar notkunar stofnfrumna í lækningaskyni. Myndatexti: Flóki og Trausti segja nauðsynlegt að þjóðfélagsleg umræða fari fram hér á landi um lækningar sem byggja á stofnfrumum fósturvísa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar