Kristnihátíðarnefnd úthlutar styrkjum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Kristnihátíðarnefnd úthlutar styrkjum

Kaupa Í körfu

Kristnihátíðarsjóður úthlutaði um síðustu helgi 94 milljónum króna til 55 verkefna sem tengjast menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fornleifarannsóknum við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Hlutverk sjóðsins er að efla fræðslu og rannsóknir á menningar- og trúararfi þjóðarinnar og stuðla að umræðum um lífsgildi hennar, siðferði og framtíðarsýn og í annan stað að kosta fornleifarannsóknir á helstu sögustöðum þjóðarinnar, m.a. á Þingvöllum, í Skálholti og á Hólum í Hjaltadal. Myndatexti: Heilbrigðisráðherra, félagsmálaráðherra, forsætisráðherra og forseti Íslands voru viðstaddir úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar