Pappírsgerð og Leirmótun í Lýsuhólsskóla

Guðrún G. Bergmann

Pappírsgerð og Leirmótun í Lýsuhólsskóla

Kaupa Í körfu

Á þemadögum í Lýsuhólsskóla í sunnanverðum Snæfellsbæ unnu nemendur meðal annars að pappírsgerð, leirmótun og ýmsum umhverfisverkefnum en Lýsuhólsskóli fylgir umhverfisstefnu sem byggð er á Staðardagskrá 21. MYNDATEXTI: Nemendurnir önnum kafnir við að móta leir á þemadögum sem haldnir voru í Lýsuhólsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar