Þingholtsstræti 13

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þingholtsstræti 13

Kaupa Í körfu

Ekki hafði verið búið í húsinu í meira en hálfan áratug, en utangarðsfólk hafði hreiðrað um sig þar. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um merkilegt hús, sem tókst að bjarga og hvernig það verk var unnið. Það er næstum einsdæmi, hve vel hefur tekist til. Myndatexti: Þetta er einlyft hús með kjallara og risi. Þegar húsið var gert upp, var það málað gult, en talið er, að þannig hafi liturinn á því verið þegar það var nýbyggt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar