Alþingi 2002

Halldór Kolbeins

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Umræða um réttindi heyrnarlausra. Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að hann hygðist beita sér fyrir textun íslensks sjónvarpsefnis. Sagði hann að fyrsti fundur um textun sjónvarpsefnis yrði haldinn með fulltrúum Ríkisútvarpsins í dag. Myndatexti: Félagar í Félagi heyrnarlausra fjölmenntu á þingpallana á Alþingi í gær til að fylgjast með umræðum um réttindi heyrnarlausra. Hér er það Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra sem er í pontu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar