Rembrandt á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Rembrandt á Akureyri

Kaupa Í körfu

"Rembrandt og samtíðarmenn hans," er heiti á sýningu sem opnuð var í Listasafninu á Akureyri um helgina. Á sýningunni er gott yfirlit yfir hollenska myndlist frá 17. öld og er þetta í fyrsta sinn sem sýning frá gullöld hollenskrar myndlistar kemur hingað til lands.Myndatexti: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opnaði sýninguna, en hér skoðar hann ætingar eftir Rembrandt í gegnum stækkunargler. Til vinstri er Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands sem opnaði sýninguna, skoðar ætingar eftir Rembrandt í gegnum stækkunargler. Til vinstri er Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar