Kál

Sigurður Sigmundsson

Kál

Kaupa Í körfu

ÁGÆT uppskera er hjá garðyrkjumönnum í Hrunamannahreppi en margvíslegar matjurtir eru ræktaðar á um 80 hekturum lands. Sumaraukinn nú í september kemur sér vel fyrir þá sem aðra eftir vætusaman ágústmánuð og rokhvelli 17. júní og í endaðan ágúst. Reynir Jónsson, garðyrkjumaður í Reykási, og vinnumaðurinn Malik frá Pakistan voru að skera hvítkál þegar fréttarritari smellti á þá mynd í blíðunni nú einn daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar