Björk Óðinsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Björk Óðinsdóttir

Kaupa Í körfu

Björk Óðinsdóttir er 14 ára stúlka sem á það sameiginlegt með mörgum jafnöldrum sínum að stunda nám af kostgæfni og æfa fimleika af kappi. Björk er þó svolítið sér á báti; hún býr nefnilega bæði í Eyjafjarðarsveit og í Hafnarfirði, nemur í báðum landsfjórðungum - í Hrafnagilsskóla fyrir norðan og Víðistaðaskóla syðra - og æfir fimleika hjá Fimleikaráði Akureyrar og með Björkunum í Hafnarfirði myndatexti: Björk ásamt nokkrum bekkjarfélaga sinna í Hrafnagilsskóla. (Björk Óðinsdóttir 14 ára fimleikastúlka á Akureyri. Dvelst hálfan mánuð nyrðra og hálfan syðra á víxl, til þess að ná betri árangri í íþrótt sinni. Aðstæður fyrir sunnan eru miklu betri. Björk ásamt foreldrum sínum heima á Króksstöðum í Eyjafjarðarsveit, skammt innan Akureyrar. Óðinn Svan Geirsson, Björk og Alda Erlingsdóttir.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar