Sauðfjárræktarmenn

Sigurður Sigmundsson

Sauðfjárræktarmenn

Kaupa Í körfu

ÞÓ svo að afkoma sauðfjárbúa hafi sannanlega farið versnandi á undanförnum árum og afkoma í búgreininni sé afleit er unnið af miklum krafti að kynbótum sauðfjárstofnsins í landinu. Þrír árlegir fundir um kynbótastarfið á Suðurlandi voru haldnir í sýslunum þremur dagana 25. og 26. nóvember. Fréttaritari brá sér á fundinn sem haldin var að Þingborg og fylgdist með því sem fram fór. MYNDATEXTI: Þeir fengu verðlaun fyrir álitlegustu lambhrútana, Elvar Ingi Ágústsson, Sigurfinnur Bjarkarsson, Magnús Guðmundsson, Ingvar Hjálmarsson og Már Haraldsson tók við verðlaunum fyrir búið í Eystra-Geldingaholti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar