Baldvin Þorsteinsson EA kemur til Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Baldvin Þorsteinsson EA kemur til Akureyrar

Kaupa Í körfu

Baldvin Þorsteinsson EA 10, fjölveiðiskip Samherja hf., kom til heimahafnar á Akureyri í gærkvöldi, eftir fimm sólarhringa siglingu frá Riga í Lettlandi. Umfangsmiklar breytingar voru gerðar á skipinu, það m.a. lengt um tæpa 18 metra og er nú lengsta skip íslenska fiskiskipaflotans, um 86 metrar. MYNDATEXTI: Skipstjórarnir á Baldvini Þorsteinssyni EA sýna tækin í brúnni við komuna til Akureyrar í gærkvöld. F.v. Árni Þórðarson skipstjóri, sonur hans Þórður Mar, Björg Finnbogadóttir, ekkja Baldvins Þorsteinssonar, Svanhildur Bragadóttir og maður hennar Hákon Þröstur Guðmundsson skipstjóri. ( Skipstjórarnir á Baldvini Þorsteinssyni EA sýna tækin í brúnni við komuna til Akureyrar í gærkvöld. F.v. Árni Þórðarson skipstjóri, sonur hans Þórður Mar, Björg Finnbogadóttir, ekkja Baldvins Þorsteinssonar, Svanhildur Bragadóttir og maður hennar Hákon Þröstur Guðmundsson skipstjóri.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar