Alþingi 2002

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um viðræður ESB og EFTA-ríkjanna HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann væri ekki bjartsýnn á að samningaviðræðum Íslands og annarra EFTA-ríkja í Evrópska efnahagssvæðinu við fulltrúa Evrópusambandsins um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB til austurs verði lokið fyrir miðjan apríl eins og framkvæmdastjórn ESB stefndi að. Kom þetta fram í máli hans í umræðum utan dagskrár um horfurnar í væntanlegum samningaviðræðum EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið MYNDATEXTI: Þórunn Sveinbjarnardóttir og Lúðvík Bergvinsson ræða málin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar